Kristján Ottósson

Brynjar Gauti

Kristján Ottósson

Kaupa Í körfu

Kristján Ottósson hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri Lagnakerfamiðstöðvar Íslands vegna aldurs en það þýðir engan veginn að hann sé sestur í helgan stein. Hann er ennþá framkvæmdastjóri Lagnafélags Íslands og starfar um þessar mundir með Umhverfisstofnun að því að gera úttekt á loftræstikerfum á landsvísu MYNDATEXTI Kristján Ottósson var fyrsti formaður og síðar framkvæmdastjóri Lagnafélags Íslands. Hann var einnig framkvæmdastjóri Lagnakerfamiðstöðvarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar