Valur - Fram

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Valur - Fram

Kaupa Í körfu

ÉG veit ekki hvort ég mátti skjóta að vild en ef maður er heitur á maður að skjóta, sagði Rúnar Kárason, sem skoraði 9 af 12 mörkum Fram í síðari hálfleik í 27:25 sigri á Val í Vodafone-höllinni í gær. MYNDATEXTI Átök Vörn Fram var sterk í gær og hér stöðva þeir Rúnar Kársson og Jón Þorbjörn Jóhannsson Valsarann Sigfús Pál Sigfússon.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar