Fram - HK

Fram - HK

Kaupa Í körfu

FRAM skaust á toppinn á nýjan leik í N1-deild kvenna í handknattleik á nýjan leik með naumum tveggja marka sigri, 27:25, á HK í Safamýrinni á laugardag. Valur hafði um tíma tekist að ná efsta sætinu af Framliðinu með því að leggja Gróttu á föstudagskvöldið. Kópavogsliðið, sem er í næstneðsta sæti, var yfir lengst af en Fram, sem ekki hefur tapað leik í deildinni á keppnistímabilinu, náði að knýja fram sigur í lokin. HK er hins vegar nærri því á hinum enda töflunnar með aðeins tvo sigurleiki í 12 viðureignum. MYNDATEXTI Landliðskonan Rut Jónsdóttir úr HK skoraði þrjú mörk gegn Fram á laugardaginn þegar HK-liðið kom á óvart og stóð í efsta liði deildarinnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar