Aurflóð á Hnífsdalsvegi

Halldór Sveinbjörnsson

Aurflóð á Hnífsdalsvegi

Kaupa Í körfu

STÓR aurskriða féll á veginn nálægt Kvíabryggju á Eyrarhlíð, milli Ísafjarðar og Hnífsdals, í gærkvöldi. Fólksbíll með fjögur ungmenni innanborðs lenti í skriðunni en engan sakaði MYNDATEXTI Skriða Aurskriðan var um einn metri á þykkt. Mikið vatnsveður gekk yfir Vestfirði í gær og var hitinn um 11 stig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar