Dagur B Eggertsson tekur fyrstu skóflustungu

Friðrik Tryggvason

Dagur B Eggertsson tekur fyrstu skóflustungu

Kaupa Í körfu

BORGARSTJÓRINN í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, tók í gær fyrstu skóflustunguna að byggingu nýrrar félagsaðstöðu fyrir íþróttafélagið Leikni í Breiðholti, en gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist á næstu dögum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar