Rigning og rok í Lækjargötu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Rigning og rok í Lækjargötu

Kaupa Í körfu

STORMVIÐRIÐ í gærkvöldi var endapunkturinn á óveðursbálknum sem hefur einkennt undanfarna viku þótt áfram megi búast við heldur óskemmtilegu veðri. Næstu daga verða sunnan- og suðvestanáttir og rigning og einhver strekkingur. Óli Þór Árnason veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir of snemmt að segja til um jólaveðrið, þótt einhver teikn séu á lofti þegar líður að helginni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar