Axel, sjópróf

Skapti Hallgrímsson

Axel, sjópróf

Kaupa Í körfu

SKIPSTJÓRI flutningaskipsins Axels, sem strandaði á Borgeyjarboða við Hornafjörð 27. nóvember, breytti áður ákveðinni stefnu út úr innsiglingunni, skv. tilmælum hafnsögumanns, og sigldi þess vegna á skerið. Þetta sagði skipstjórinn, Ágúst Ingi Sigurðsson, við sjóprófið í gær MYNDATEXTI Ágúst Ingi Sigurðsson, skipstjóri Axels, til hægri, í húsnæði Héraðsdóms Norðurlands eystra. Yfirvélstjórinn, Aleksandr Bozik, er í miðjunni á tali við Bjarna Sigurðsson, framkvæmdastjóra Dregg Shipping.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar