Dýralækningar

Steinunn Ásmundsdóttir

Dýralækningar

Kaupa Í körfu

Egilsstaðir | Hjörtur Magnason héraðsdýralæknir rekur dýraspítala á Egilsstöðum og hefur gert síðan árið 2000. Áður starfaði hann sem dýralæknir í Svíþjóð í 25 ár, frá ysta suðri til ysta norðurs, eða á svæðinu frá Skáni og upp í Lappland. MYNDATEXTI Hjörtur Magnason stumrar yfir afríska mjóhundinum Canis, rhodesian ridgeback-veiði- og leitarhundi í eigu Þorsteins Ragnarssonar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar