Arngunnur Ýr Gylfadóttir

Friðrik Tryggvason

Arngunnur Ýr Gylfadóttir

Kaupa Í körfu

Myndlistakonurnar Arngunnur Ýr Gylfadóttir og Steinunn Þórarinsdóttir skiptu á nánast á öllu nema börnum og mökum. Undanfarna sex mánuði hafa þær fengið lánaðar vinnustofu, heimili og bíl hvor hjá annarri MYNDATEXTI Ætli það hafi ekki komið mér mest á óvart hversu mikið ég saknaði Íslands, segir Arngunnur Ýr Gylfadóttir myndlistarkona sem alla jafna býr í Bandaríkjunum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar