Fjárhirðir á fjárhúsunum í Hlíð í Þingeyjarsveit

Atli Vigfússon

Fjárhirðir á fjárhúsunum í Hlíð í Þingeyjarsveit

Kaupa Í körfu

Músagangur hefur verið með mesta móti á þessu hausti og margir hafa fengið mýs inn í bíla sína þar sem þær hafa nagað sæti og leiðslur, einnig hafa þær gert sig heimakomnar við híbýli manna sem og inni í útihúsum. MYNDATEXTI Upplýstur Fjárhirðir á fjárhúsunum í Hlíð í Þingeyjarsveit.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar