Jólagjafir - Jólapakkar

Jólagjafir - Jólapakkar

Kaupa Í körfu

Fátt er jafnskemmtilegt og að pakka inn gjöfunum og gefa hugmyndafluginu lausan tauminn. Það þurfa ekki allir pakkar að vera eins MYNDATEXTI Ástarpakki Einlitur, silfurlitaður pappír er skreyttum með hjörtum (límmiðum) af öllum stærðum og gerðum auk þess sem bætt er við áletruninni „Gleðileg jól“.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar