Barnamótorkross
Kaupa Í körfu
"Öruggara en að vera á reiðhjóli úti í umferðinni" Börn allt niður í sex ára þeysast um á svokölluðum smámótorhjólum á afgirtum svæðum. Hálft ár er síðan reglum um hjólin var breytt og aldursmark lækkað. Þeim sem eiga smámótorhjól hefur snarfjölgað og hafa hundruð hjóla verið skráð á árinu, þótt stykkið kosti vart undir 200 þúsundum. "Þetta er öruggara en að vera á reiðhjóli úti í umferðinni," segir Hrafnkell Sigtryggsson, formaður Vélhjólaíþróttaklúbbsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir