Strætó

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Strætó

Kaupa Í körfu

Strætó flutti í gær athafnasvæði sitt frá Kirkjusandi þar sem Strætó bs. og forverar þess hafa haft aðstöðu í rúmlega 60 ár, upp á Hestháls þar sem verið er að leggja lokahöndina á nýjar höfuðstöðvar, verkstæði, þvottastöð og geymsluplan. Í gærkvöldi, þegar áætlun lauk, var strætisvögnunum í fyrsta skipti ekið heimá Hestháls. MYNDATEXTI Hörður Gíslason, aðstoðarframkvæmdastjóri Strætós, og Bjarni Helgason bifreiðasmiður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar