Barnamótorkross

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Barnamótorkross

Kaupa Í körfu

Aldurstakmark í krakkamótorkrossi var lækkað úr 12 í 6 ár - Allt að þúsund slík hjól í notkun og eru þau vinsæl í jólapakkann Það var ekki að sjá að þarna væru byrjendur á ferð, og þaðan af síður að sumir þátttakenda væru aðeins sex ára gamlir. MYNDATEXTI: Hundrað prósent einbeiting Krakkarnir, sem sumir hverjir voru að setjast á hjól í fyrsta skipti, voru einbeittir með afbrigðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar