Örn Ragnarsson

Örn Ragnarsson

Kaupa Í körfu

Örn Ragnarsson fæddist í Ólafsfirði 1953. Hann lauk stúdentsprófi frá MA 1973 og kennaraprófi 1981 frá KHÍ. Hann var kennari frá 1973, og var jafnframt um tíma þulur í útvarpi og silungsveiðimaður, auk þess að vinna fjölbreytt sumarstörf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar