Deep Black Zeppelin

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Deep Black Zeppelin

Kaupa Í körfu

ÞAÐ kviknaði áhugi hjá mér á gömlu gítarrokki og ég fór í að hóa saman nokkrum góðum strákum til að setja saman band, segir Gunnar Bjarni Ragnarsson, gítarleikari hljómsveitarinnar Deep Black Zeppelin, sem stígur í fyrsta skipti á svið á Gauki á Stöng annað kvöld. MYNDATEXTI Djúpsvarta Zeppelin Gunnar Bjarni, Brynjar Örn, Óskar Ingi og Ólafur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar