Valur - Grótta

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Valur - Grótta

Kaupa Í körfu

FRAMKONUR eru í efsta sæti N1-deildar kvenna í handknattleik þegar deildin er um það bil hálfnuð. Fram er eina taplausa liðið í deildinni og hefur komið á óvart ef marka má spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna fyrir mót. MYNDATEXTI Góð Eva Barna, leikmaður Valsliðsins, hefur leikið vel með Hlíðarendaliðinu í vetur og skorað grimmt en hún kemur frá Ungverjalandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar