Jólaboð True North og Vesturports

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Jólaboð True North og Vesturports

Kaupa Í körfu

Víða um bæ er jólagleði og jólaglögg þegar líða tekur að hátíð ljóss og friðar. Á Skólabrú slógu Vesturport og True North upp árlegri veislu. MYNDATEXTI: Stóðu þétt saman á jólahlaðborðinu Lára Sveinsdóttir og Magnús Jónsson umvafin jólabirtu- og fögru skrauti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar