Ísland - Svíþjóð

Ísland - Svíþjóð

Kaupa Í körfu

ÓLAFUR Stefánsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, gat ekki leynt gleði sinni þegar Morgunblaðið náði tali af honum eftir leikinn á móti Svíum. "Tæmingin gat ekki verið betri. Við tryggðum okkur inn á HM með því að slá Svía út og það á þjóðhátíðardaginn. Það gerist ekki betra. Eftir sigurinn í Svíþjóð óskaði ég eftir stuðningi íslensku þjóðarinnar og áhorfendurnir voru hreint út sagt frábærir," sagði Ólafur. MYNDATEXTI Ólafur Stefánsson og Sigfús Sigurðsson fagna í leikslok.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar