Kárahnjúkavirkjun - Ufárveitugöng

Steinunn Ásmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun - Ufárveitugöng

Kaupa Í körfu

"ÉG er titrandi af fögnuði yfir að syngja hér," sagði Kristján Jóhannsson tenórsöngvari í Ufsarveitugöngum Kárahnjúkavirkjunar í gær en áhorfendur viknuðu undir söng hans. Verktakafyrirtækið Arnarfell bauð á þriðja hundrað manns, þ. ám. starfsfólki sínu, á jólatónleika í iðrum jarðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar