Miðborgarfundur á Boston

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Miðborgarfundur á Boston

Kaupa Í körfu

Hyggjast mótmæla niðurrifi 100 húsa HÚSFYLLIR var á fundi um niðurrif húsa í miðbænum á veitingahúsinu Boston á Laugavegi í gærkvöldi. Þar var rýnt í spurningar á borð við þær hvort fagleg sjónarmið réðu niðurrifinu eða hagsmunir fasteignabraskara. MYNDATEXTI: Húsfyllir Mjög fjölmennt var á fundinum í gærkvöldi og mikil andstaða meðal fundarmanna við áform um niðurrif húsa í miðborg Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar