Bessastaðir - Ólafur Ragnar afhendir verðlaun

Brynjar Gauti

Bessastaðir - Ólafur Ragnar afhendir verðlaun

Kaupa Í körfu

FORSETI Íslands Ólafur Ragnar Grímsson afhenti í gær ungmennum verðlaun í net-ratleik sem efnt var til í grunnskólum landsins á Forvarnardaginn. Verðlaunahafarnir eru frá vinstri Vilhjálmur Patreksson, Landakotsskóla, Eiður Rafn Hjaltason, Heiðarskóla í Leirársveit og Magnús Ellert Steinþórsson, Grunnskólanum á Þingeyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar