HA, LÍU og menntamálaráðuneytið

Skapti Hallgrímsson

HA, LÍU og menntamálaráðuneytið

Kaupa Í körfu

FRAMLÖG ríkisins til Háskólans á Akureyri (HA) verða hækkuð um alls 275 milljónir króna á næstu þremur árum frá því sem verið hefur; um 75 milljónir á næsta ári, um 100 milljónir króna árið 2009 og aftur 2010. Þá hefur Landssamband íslenskra útvegsmanna ákveðið að leggja fram 45 milljónir króna á þremur árum til skólans, til þess að styrkja menntun og rannsóknir í sjávarútvegsfræðum.... Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra segir að með undirritun þessa samnings sé mikilvægi Háskólans á Akureyri í íslensku háskólaumhverfi undirstrikað. MYNDATEXTI: Ánægja Þorsteinn Gunnarsson, rektor HA, faðmar Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur ráðherra. Björgólfur Jóhannsson, formaður LÍÚ, situr við borðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar