Filippeysk Jól

Filippeysk Jól

Kaupa Í körfu

Ísland-Þýskaland-Kína-Filippseyjar og aftur til baka: Jólaleiðangur ellefu manns í fyrra var langur og vel heppnaður - en hvernig kemst maður í jólaskap í blíðviðri á borð við það sem jafnan ríkir á Filippseyjum?... Íslenskan er máttug og kannski svo máttug að hún geti leitt saman fólk frá ólíkum heimsálfum. Fe Galicia Isorena, eða Níní eins og hún er kölluð, flutti frá Filippseyjum til Íslands árið 1998 og kynntist þar manninum sínum, Þórði Inga Guðjónssyni íslenskufræðingi. MYNDATEXTI: Við jólatréð Níní, Ingunn Sif og Þórður Ingi fylgja hefð Filippseyinga að skreyta snemma. "Við setjumst að borðum klukkan tólf á miðnætti - þá sefur enginn, " segir Níní um jólanóttina í heimalandinu sínu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar