Gospelkór Jóns Vídalín í Vídalínskirkju

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gospelkór Jóns Vídalín í Vídalínskirkju

Kaupa Í körfu

Gospelkór Jóns Vídalíns heldur jólatónleika í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ "STEMNINGIN í kórnum er mjög góð, það fylgir gospelinu, það er ekki hægt að vera í slæmu skapi þegar maður syngur það," segir Matthildur Bjarnadóttir, formaður Gospelkórs Jóns Vídalíns. Kórinn er samstarfsverkefni Fjölbrautaskólans í Garðabæ og Vídalínskirkju og er skipaður um 40 ungmennum á aldrinum 16 til 25 ára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar