Þursaflokkurinn og Caput á æfingu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þursaflokkurinn og Caput á æfingu

Kaupa Í körfu

FYRSTA æfing Hins íslenska Þursaflokks og CAPUT fór fram í Laugardalshöllinni í fyrrakvöld, en sveitirnar halda tónleika í Höllinni laugardaginn 23. febrúar næstkomandi. "Þetta gekk mjög vel og var afskaplega gaman," segir Egill Ólafsson, forsprakki Þursaflokksins, um æfinguna. Þá segir hann að samstarfið við CAPUT gangi sérstaklega vel. MYNDATEXTI: Vinna Haukur Tómasson tónskáld og Eyþór Gunnarsson píanóleikari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar