Sverrir Júlíusson og Guðrún Dagný Ágústsdóttir

Ragnar Asxelsson

Sverrir Júlíusson og Guðrún Dagný Ágústsdóttir

Kaupa Í körfu

Blaðberi í Suðurhlíðunum gafst ekki upp í óveðrinu "KONAN mín hafði samband við lögregluna því henni var hætt að lítast á blikuna. En svo fundu þeir mig, blessaðir drengirnir, en þá átti ég bara örfá hús eftir svo þeir fylgdu mér síðasta spölinn" segir Sverrir Júlíusson, 78 ára blaðberi Morgunblaðsins, sem lét ekki í minni pokann fyrir óveðrinu um helgina. Hann var rúma fimm klukkutíma að bera út einn morguninn. MYNDATEXTI: Samviskusamur Sverrir Júlíusson ásamt eiginkonu sinni Guðrúnu Dagnýju Ágústsdóttur sem fékk lögregluna til að leita Sverris í óveðrinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar