Bjartur í Kattholti með jólaskraut

Brynjar Gauti

Bjartur í Kattholti með jólaskraut

Kaupa Í körfu

Sextíu kettir gista í Kattholti um jólin og sjötíu eru þar í óskilum Kötturinn Bjartur var vegalaus í tvö ár áður en hann fékk húsaskjól í Kattholti, að sögn framkvæmdastjórans þar, Sigríðar Heiðberg. Nú tekur Bjartur á móti öllum köttunum sem þangað koma og fá rækjur og soðinn fisk í tilefni hátíðarinnar. Samtals gista um 130 kettir í Kattholti um jólin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar