Bjartur í Kattholti með jólaskraut

Brynjar Gauti

Bjartur í Kattholti með jólaskraut

Kaupa Í körfu

Þegar húsbændurnir fara í jólaferð tekur Bjartur á móti kisum þeirra Það er hann Bjartur, heimiliskötturinn í Kattholti, sem tekur á móti öllum kisunum 60 sem koma þangað til dvalar um jól og áramót þegar eigendurnir bregða sér utan eða út á land. Og Bjartur tekur auðvitað einnig á móti heimilislausum köttum sem komið er með í Kattholt, hús Kattavinafélags Íslands á höfuðborgarsvæðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar