Halldóra Tryggvadóttir - Ölgerin Egill Skallagrímsson

Friðrik Tryggvason

Halldóra Tryggvadóttir - Ölgerin Egill Skallagrímsson

Kaupa Í körfu

Það eru engin jól án jólaölsins Klukkan er að slá sex á aðfangadag, svínahamborgarhryggurinn er kominn á borðið ásamt brúnuðu kartöflunum, sósunni og Waldorfsalatinu og það eina sem þarf til að fullkomna borðhaldið er hinn eini og sanni jóladrykkur Íslendinga, malt og appelsín.,, Halldóra Tryggvadóttir, vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni, segir að framleiðslan á Egils malti hafi hafist árið 1913 en það er eitt elsta vörumerki fyrirtækisins. MYNDATEXTI: Ómissandi Egils malt og appelsín hringir inn jólin

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar