Bruni á Hverfisgötu

Bruni á Hverfisgötu

Kaupa Í körfu

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna elds sem kom upp í timburhúsi við Hverfisgötu í Reykjavík í gærmorgun. Vel gekk að ráða niðurlögum eldsins og var komið í veg fyrir að mikið tjón yrði á húsinu. Grunur leikur á að kveikt hafi verið í húsinu, en rannsókn á eldsupptökum er ekki lokið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar