Landsbókasafn fær bókagjafir
Kaupa Í körfu
Í GÆR afhenti japanska sendiráðið á Íslandi Landsbókasafni Íslands - háskólabókasafni bókagjöf fyrir hönd Upplýsingamiðstöðvar Japans - Japan Foundation. Motokatsu Watanabe fylgdi gjöfinni úr hlaði með því að ávarpa gesti og segja frá Japan Foundation, en Ingibjörg Sverrisdóttir landsbókavörður flutti þakkarávarp fyrir hönd safnsins. - Japan Foundation er með áætlun í gangi um gjafir til bókasafna víða um heim,- sagði Ingibjörg í samtali við Morgunblaðið í gær. MYNDATEXTI: Bókagjöfin Fulltrúar Landsbókasafns og japanska sendiráðsins við bókakostinn góða.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir