Málþing gagnrýnenda

Málþing gagnrýnenda

Kaupa Í körfu

Á gagnrýnendaþingi Morgunblaðsins í fyrri viku sem gagnrýnendum, forsvarsmönnum menningarstofnana og almenningi var boðið að sækja, var tæpt á fjölmörgu því sem gagnrýnendur þurfa stöðugt að hugsa um í starfi sínu. MYNDATEXTI: Gagnrýnendaþing Gagnrýnendur, listamenn og listunnendur ræddu um gagn af gagnrýni - og sumir nefndu ógagn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar