Bechtel afhendir Alcoa álverið í Reyðarfirði

Steinunn Ásmundsdóttir

Bechtel afhendir Alcoa álverið í Reyðarfirði

Kaupa Í körfu

Mikil óvissa um íbúaþróun á Austurlandi "Við erum nú að fara úr framkvæmdatíma í rekstrartíma og mikil óvissa er um marga hluti varðandi íbúaþróun á Austurlandi," segir Hjalti Jóhannesson, sérfræðingur hjá Rannsókna- og þróunarmiðstöð Háskólans á Akureyri. MYNDATEXTI: Álverið Að álveri og stórvirkjun nánast fullfrágengnum verður forvitnilegt að fylgjast með þróun samfélags á Austurlandi á næstunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar