Grænmeti og Grund

Sigurður Sigmundsson

Grænmeti og Grund

Kaupa Í körfu

Vinsælar jólasendingar frá garðyrkjubændum á Flúðum NÚ nálgast jólin óðfluga og því ekki seinna vænna að huga að matföngum á veisluborðið. Garðyrkjubændur á Flúðum í Árnessýslu láta ekki deigan síga við undirbúning jólanna, eins og fréttaritari Morgunblaðsins komst að. Er hann bar að garði var starfsfólk SR-grænmetis í óða önn við að pakka niður gulrótum en mikið magn hefur þegar verið sent til neytenda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar