Hákon Stefánsson

Hákon Stefánsson

Kaupa Í körfu

Lánstraust hefur um þessar mundir verið starfandi í áratug. Fyrirtækið er löngu orðið þekkt af vanskilaskrá sinni, sem enn er stærsta vara þess, en á síðustu árum hefur ásókn viðskiptavina Lánstrausts í lánshæfismatsskýrslur um fyrirtæki aukist mjög. MYNDATEXTI: Einstaklingsmarkaðurinn óplægður Hákon Stefánsson, framkvæmdastjóri Lánstrausts, vill bæta aðgengi fólks að upplýsingum um sjálft sig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar