Valur - HK 33:26

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Valur - HK 33:26

Kaupa Í körfu

Íslandsmeistararnir áttu ekki í vandræðum með dauft HK-lið sem tapaði sínum þriðja leik í röð - Ernir Hrafn og Baldvin Þorsteinsson atkvæðamiklir hjá Val ÍSLANDSMEISTARAR Vals unnu afar sannfærandi sigur á daufum HK-ingum þegar liðin áttust við í Vodafone-höllinni í gærkvöld. Valsmenn höfðu undirtökin allan tímann og innbyrtu sjö marka sigur, 33:26. MYNDATEXTI: Drjúgur Ernir Hrafn Arnarson var atkvæðamikill í gær og hér reynir að hann að brjótast framhjá Brynjari Hreggviðssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar