Fram - Stjarnan 26:35
Kaupa Í körfu
*Ekki stóð steinn yfir steini í leik Fram * Frábær vörn og Roland í ham STJÖRNUMENN tylltu sér í annað sæti úrvalsdeildar karla, N1 deildarinnar, þegar þeir tóku leikmenn Fram í kennslustund í handknattleik á heimavelli Fram í gærkvöldi, lokatölur 35:26. MYNDATEXTI: Lok, lok og læs Rúnar Kárason, hin unga skytta Framliðsins, sækir að Volodimyr Kysil og Björgvini Hólmgeirssyni. Eins og svo oft í leiknum þá áttu Rúnar og samherjar hans erfitt uppdráttar gegn frábærri vörn Stjörnumanna. Með sigrinum tryggði Stjarnan sér annað sætið í N1-deild karla.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir