Landsliðsþjálfarar karla og kvenna körfubolta

Friðrik Tryggvason

Landsliðsþjálfarar karla og kvenna körfubolta

Kaupa Í körfu

ÁGÚST Björgvinsson hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari kvenna í körfuknattleik og tekur hann við starfinu af Guðjóni Skúlasyni. Sigurður Ingimundarson skrifaði í gær undir tveggja ára samning um þjálfun karlalandsliðsins, en hann hefur verið með liðið síðustu fjögur árin. MYNDATEXTI: Ráðnir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, innsiglar samninginn við landsliðsþjálfarana, Ágúst Björgvinsson og Sigurð Ingimundarson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar