Flóð við Auðsholt

Sigurður Sigmundsson

Flóð við Auðsholt

Kaupa Í körfu

ÓFÆRT var nema á bát upp að bænum Ferjukoti í Borgarfirði í gærdag vegna mikilla vatnavaxta í Hvítá, og aðeins var hægt að komast að bænum Auðsholti í Árnessýslu á mjög stórum bílum eða dráttarvélum. Talið er að vatnavextirnir hafi náð hámarki síðdegis í gær og þrátt fyrir að spáð sé rigningu í dag muni vatnshæðin minnka. MYNDATEXTI Benedikt Kristinn Ólafsson, íbúi á Auðsholti, fór á traktornum til að sækja póstinn um miðjan dag í gær, en póstberinn hafði snúið við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar