Seðlabankinn Davíð Oddsson

Seðlabankinn Davíð Oddsson

Kaupa Í körfu

BANKASTJÓRN Seðlabanka Íslands telur að með óbreyttum stýrivöxtum nú megi ná verðbólgumarkmiði Seðlabankans, 2,5%, um miðbik ársins 2009. Þetta kom fram í máli Davíðs Oddssonar, seðlabankastjóra, í gær, en hann sagði við sama tilefni að óróleiki sá sem ríkt hefur á fjármálamörkuðum gæti varað allt fram á næsta haust. MYNDATEXTI Davíð Oddsson, formaður bankastjórnar Seðlabankans, sagði hugsanlegt að bankinn gripi til aðgerða kæmi til óhagstæðrar launaþróunar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar