Kristján Jóhannsson og lærisveinar hans

Brynjar Gauti

Kristján Jóhannsson og lærisveinar hans

Kaupa Í körfu

ÞAÐ verða sannkallaðir stórtónleikar í Akureyrarkirkju á milli jóla og nýárs. Þar kemur Kristján Jóhannsson tenórsöngvari fram ásamt fimm ungum og upprennandi söngvurum sem eiga það allir sameiginlegt að hafa verið nemendur hans. MYNDATEXTI Með lærimeistaranum Valdimar Hilmarsson, Hlöðver Sigurðsson, Kristján og Gissur Páll Sigurðsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar