Reiðhöll Mána

Helgi Bjarnason

Reiðhöll Mána

Kaupa Í körfu

Reykjanesbær | Þetta verður mikil lyftistöng fyrir félagið, ekki síst æskulýðsstarfið, segir Guðbergur Reynisson, formaður hestamannafélagsins Mána á Suðurnesjum. Félagið er að byggja reiðhöll á félagssvæði sínu, Mánagrund í Reykjanesbæ, og er stefnt að því að hægt verði að taka hana í notkun í febrúar. MYNDATEXTI Starfsmenn Landstólpa hafa reist stálgrindarhúsið og eru að klæða það. Guðbergur Reynisson er ánægður með gang mála.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar