Barnaspítali Hringsins

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Barnaspítali Hringsins

Kaupa Í körfu

Ísbjörninn Hringur hefur vakið mikla lukku meðal barna hér á Barnaspítala Hringsins og koma hans er kærkomin tilbreyting fyrir börn sem þurfa að liggja inni á spítala. Hans er beðið með óþreyju í hvert sinn sem hans er vænst. Börnin safnast saman hér á leikstofunni þegar von er á honum og taka honum fagnandi. MYNDATEXTI Gaman Hringur lék sér meðal annars við hann Ásgeir Mána og mamma hans Guðrún skemmti sér líka vel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar