Guðjón Guðmundsson

Guðjón Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Á Hverfisgötu er skrifstofa á annarri hæð, sem er ekki eins og skrifstofur eru flestar, þótt þar sé vissulega skrifborð og kaffi í bolla. Guðjón Guðmundsson drekkur reyndar ekki kaffi sjálfur. Hann mætir með kassalaga umgjörð um pappírana sína í vinnuna, en það er ekki skjalataska MYNDATEXTI Annríki Guðjón Guðmundsson innan um spilin sem koma út fyrir jólin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar