Geðfatlaðir / húsnæði

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Geðfatlaðir / húsnæði

Kaupa Í körfu

Á Flókagötu 29 í Reykjavík dundu hamarshöggin og vinnuvélar hömuðust fyrir utan þegar Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra undirritaði í gær samkomulag við Brynju, hússjóð Öryrkjabandalagsins, um kaup á 15 íbúðum í Reykjavík sem notaðar verða í þágu geðfatlaðra MYNDATEXTI Kristinn Einarsson, framkvæmdastjóri Klúbbsins Geysis, Ester Adolfsdóttir, framkvæmdastjóri Brynju, hússjóðs ÖBÍ, Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra og Eggert S. Sigurðsson, varaformaður Geðhjálpar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar