Benny Crespo's Gang með útgáfutónleika

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Benny Crespo's Gang með útgáfutónleika

Kaupa Í körfu

HLJÓMSVEITIN Benny Crespo's Gang hélt heljarinnar útgáfutónleika í Tjarnarbíói á miðvikudagskvöldið. Frumburðar sveitarinnar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu og miðað við þær viðtökur sem platan hefur fengið hingað til er ljóst að sveitin veldur aðdáendum sínum ekki vonbrigðum. Margt var um manninn á útgáfutónleikunum og sérstaklega var tekið eftir frábærri ljósasýningu sem skapaði skemmtilega umgjörð um hljómsveitina og flutninginn sem var allur hin besti. MYNDATEXTI Í stuði Jakob Frímann Magnússon Stuðmaður var einn þeirra sem sótti útgáfutónleikana í Tjarnarbíói og af svipnum að dæma var hann mjög sáttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar