Eiturefnaslys

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eiturefnaslys

Kaupa Í körfu

"Þegar við opnuðum gáminn kom í ljós að tveir tankar með saltpéturssýru höfðu oltið og einhver sýra hafði lekið úr þeim," segir Einar Örn Guðmundsson, gæðastjóri Tandurs. Eiturefnaleki kom upp hjá fyrirtækinu í gær. Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins var strax gert viðvart og brást það skjótt við. Athafnasvæði Tandurs á Hesthálsi var girt af á meðan hreinsun stóð yfir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar