Davíð Ólafsson - Óperukarókí

Davíð Ólafsson - Óperukarókí

Kaupa Í körfu

Óperusöngvarar skemmta sér og öðrum á Þorláksmessu Óperusöngvarar reyna með sér í karókí í Íslensku óperunni á Þorláksmessu. Von er á stórum nöfnum úr óperuheiminum að sögn Davíðs Ólafssonar. MYNDATEXTI: Karókístjóri Davíð Ólafsson bassasöngvari stjórnar karókí fyrir óperusöngvara á Þorláksmessu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar