Skata / skötuveisla á Þorláksmessu

Halldór Sveinbjörnsson

Skata / skötuveisla á Þorláksmessu

Kaupa Í körfu

STARFSMENN Hjólbarðaverkstæðis Ísafjarðar gerðu sér og viðskiptavinum sínum glaðan dag í gær með stórri skötuveislu sem hófst í hádeginu og stóð fram eftir degi. MYNDATEXTI Sophus Magnússon var ekki súr þótt maturinn væri það.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar